Myndræn gögn eiga það til að vera út um allt...og hvergi!

Fáðu fría kynningu á Fotoware lausninni og sjáðu hvernig hún einfaldar myndræn gögn.

Hefur þú varið ómældum tíma í að leita að myndefni?

Líkleg skýring á því er að myndefnið hjá þér er ekki skráð og við skiljum það mjög vel. Því ættir þú að skoða Fotoware. Þessi lausn hjálpar þér að hafa myndefnið aðgengilegt og skipulagt. Þannig þarft þú ekki að eyða meiri tíma í að finna verðmætt myndefni.

3 einföld skref fyrir betra skipulag

1. Ræðum saman hver staðan er og hverjar þarfirnar eru

Tökum samtal um hver staðan er á myndefni hjá þínu fyrirtæki og hverjar þarfirnar eru. Mátum saman við Fotoware lausnina til að sjá hvernig hún getur bætt úr óreiðunni.

2. Finnum hvaða lausn hentar að byrja með fyrir betra utanumhald

Byggt á þeim upplýsingum sem komu fram í samtalinu finnum við heppilegan punkt til að byrja og hvaða útfærsla af Fotoware er í boði.

3. Aðgengilegt myndefni og tímasparnaður fyrir starfsfólk

Þægileg innleiðing og kennsla, svo þú getir strax farið að setja inn nýtt og eldra myndefni á einfaldan hátt í myndabanka framtíðarinnar.

Hafðu samband á hallo@ddehf.is